Tuesday, September 4, 2007

Þriðjudagur

Það var ekki hjólað í fótboltann í gær, en fótboltinn gekk mjög vel, gott að taka svona stutta spretti. Góður sviti án þess að þreytast að ráði. Mjög góð æfing.

Í dag er planið að taka ræktina klukkan 20:00 með Jóni og fara svo í sund eftir það og taka 35mínútur í sundi.

"The most important key to achieving great successis to decide upon your goal and launch, get started,take action, move." -- John Wooden

No comments: